"Reglur um kossa" Yrsa Ósk Finnbogadóttir

Farið er yfir viðeigandi háttsemi og reglur um kossa. Reglurnar voru fyrst birtar árið 1957 í Heimilisritinu en eru engu að síður viðeigandi í dag og er með mælt með að áhorfendur tileinki sér þær og fari eftir þeim í sínu einkalífi.

"Vaxmenn" Róbert Keshishzadeh

Deyjandi vélmenni sleppur inn í draumaheim og eignast sálufélaga.

"Annars hugar" Gabríel Örn Ólafsson

Myndband samið í kringum frumsamið tónverk; söguþráður innblásinn af titil verksins. Kona rifjar upp æskuminningar sínar við Elliðavatnið.

"Vitavörður" Rakel Andrésdóttir

Vitavörður hugsar um líf sitt heima

"(Ó)Not (Ó)Hæf" Andrea Hauksdóttir

Óformlegt tónlistarmyndband við lagið So Easy eftir Röyksöpp. Það er voðalega auðvelt að tala um hlutina, en samt gerir það enginn. Myndræn saga femínista með klósett-, blöðru- og strípiblæti. Ófelíu er drekkt í Tjörninni og hún endurfæðist sem vandræðalegur hvítur strigi.

"Vökuvísa" Óðinn Harri Jónasson

Loga langar en þorir ekki að gera neitt risky. þegar hann hittir stelpu að nafni Hörpu brýtur hann þægindarrammann.

"Je m'oublie (Að Gleyma Sér)" Ynja Blær & Victoria Björk

dans un monde de rêve, je m'oublie Í heimi drauma,  gleymist ég

"Soul Cry" Margét Ásta

A teenage girl struggles to fit in: She lives with an abusive, and alcoholic father, and is an outcast at school. She finds relief; in her own little world of music, books, weed, and expressing herself through street art.

"Áttahundruð Ár" Karel Candi

Tveir félagar fara saman í stutta menningarferð.